UM OKKUR

Hafmeyjan flytur hinar ýmsu tegundir gourmet matvara, þar sem áhersla er lögð á val besta fáanlegs hráefnis hverju sinni. Gæði, góð verð og þjónusta eru aðalsmerki okkar.

Hafmeyjan var stofnað árið 2001 varð því 20 ára gamalt árið 2021. Við búum yfir mikilli reynslu og þekkingu þegar kemur að gæðavörum og þjónustu.

Ertu með einhverjar spurningar? Ekki hika við að heyra í okkur!